Vesturfarar

Norræni skjaladagurinn 8. nóvember 2014

Hagskýrslur úr Vesturheimi

Árið 1892 gaf Baldvin L. Baldvinsson út hagskýrslur frá Íslendingabyggðum í Kanada. Skýrslunar eru gríðarlega merkileg heimild um búskap íslenskra…

Uppboð á búi vesturfara

Þórey Jónsdóttir og Sigfús Jónas Hallgrímsson voru gefin saman í Bakkakirkju í Öxnadal 24. júní 1874.  Jónas hafði átt heima…

Jón Gíslason vert

Sumarið 1882 var ekki neitt dæmigert sumarveður, tíu sinnum var alsnjóa frá Jónsmessu til rétta og segja má að einn…

Fáeinar ástæður vesturferða – Öskjugosið 1875

Í fjölmörgum rannsóknum sem hafa verið unnar um ástæður þess að Íslendingar fluttu í stórum hópum til Vesturheims er yfirleitt…

Helgi Pétursson Steinberg

Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna lítið bréfasafn (E-1122/26 – Helgi Pétursson Steinberg Vesturfari). Í safninu eru fjórtán bréf sem…

Einar í Nesi og Brasilíuferðir

Á vordögum 1865 hugði stór hópur Norðlendinga  á langferð þar sem ætlunin var að flytja búferlum frá Íslandi til Brasilíu….

Skin og skúrir í Vesturheimi

Þann 7. nóvember 1910 sendi Ingibjörg H. Jakobson systur sinni Dagbjörtu Böðvarsdóttur bréf frá Kanada. Þar kennir ýmissa grasa, t.d….

Vesturfarar úr Húnavatnssýslu

Fjöldi vesturfara úr Húnavatnssýslu er samtals 1.360 en það lætur nærri að vera um 20% íbúa miðað við manntalið 1880,…

Til Vesturfara

Eftirfarandi kvæði er að finna í vasabók Konráðs Vilhjálmssonar frá Hafralæk (E-1422/15). Kvæðið er talið vera eftir Tómas Jónasson á…

Fyrstu vesturfararnir frá Vestmannaeyjum

Fyrstu Íslendingarnir sem fluttu vestur um haf  fóru frá Vestmannaeyjum um miðja 19. öld.  Fyrstu útflytjendurnir voru hjónin Benedikt Hannesson…

© 2020 Vesturfarar. Theme by Anders Norén.