Vesturfarar

Norræni skjaladagurinn 8. nóvember 2014

Tag: Winnipeg

Skin og skúrir í Vesturheimi

Þann 7. nóvember 1910 sendi Ingibjörg H. Jakobson systur sinni Dagbjörtu Böðvarsdóttur bréf frá Kanada. Þar kennir ýmissa grasa, t.d….

Fréttabréf úr Borgarfirði

Í rúma þrjá áratugi skrifaði Kristleifur Þorsteinsson (1861-1952), bóndi og fræðimaður á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal, fréttabréf úr Borgarfirði, sem birtust…

Eiríkur Jóhannsson – fyrsta árið í Vesturheimi

Eiríkur Jóhannsson fór til Vesturheims árið 1891 ásamt konu sinni Ólöfu Ingibjörgu Ingólfsdóttur og þremur börnum þeirra. Þau áttu áður…

Bréf Einars Oddssonar

Bréf frá Einari B. Oddsyni vesturfara. Battle Creek 28. febrúar 1914. Kæri vinur minn: Innilegt þakklæti fyrir þitt góða brjef…

Feðgar úr Svarfaðardal

Þorsteinn Þorsteinsson smiður og þjóðsagnasafnari var fæddur 1. des. 1825 á Ytri-Másstöðum í Skíðadal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson  og Guðrún…

Minningarbrot frá Gimli

Einar Bjarnason Vestmann fluttist á samt konu sinni Guðríði Nikulásdóttur til Kanada árið 1912. Í Kanada eignuðust þau börnin sín…

© 2020 Vesturfarar. Theme by Anders Norén.