Hér er hægt að hlaða niður skránni Vesturfarar-revision-1.zip sem inniheldur myndir af vesturförum frá mörgum héraðsskjalasöfnum.

Þegar búið er að hlaða niður skránni þarf að afþjappa hana og síðan er nóg að tvísmella á skrána Vesturfarar.exe (sem er skráin sem verður til eftir afþjöppun) og þá byrjar sýningin. Til að hætta sýningu er ýtt á Esc-hnappinn. Þegar allar myndir hafa birst birtist fyrsta myndin aftur og þannig gengur sýningin endalaust, ef hún er ekki stöðvuð. Myndirnar eru sýndar í slembivalsröð (random order).

Smellið á tengilinn hér fyrir neðan til að hlaða niður skránni:

Vesturfarar