Vesturfarar

Norræni skjaladagurinn 8. nóvember 2014

Jón Gíslason vert

Sumarið 1882 var ekki neitt dæmigert sumarveður, tíu sinnum var alsnjóa frá Jónsmessu til rétta og segja má að einn…

Helgi Pétursson Steinberg

Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna lítið bréfasafn (E-1122/26 – Helgi Pétursson Steinberg Vesturfari). Í safninu eru fjórtán bréf sem…

Til Vesturfara

Eftirfarandi kvæði er að finna í vasabók Konráðs Vilhjálmssonar frá Hafralæk (E-1422/15). Kvæðið er talið vera eftir Tómas Jónasson á…

Allir um borð

Meðal viðbragða stjórnvalda í Evrópu við auknum fólksflutningum til Vesturheims á 19. öld var að setja löggjöf og koma á…

Fjölskyldusaga vesturfara

Guðrún Sumarrós Guðmundsdóttir fæddist 11. september 1900 í Öxnafelli í Eyjafirði. Hún var annað barn foreldra sinna, þeirra Rósu Sigríðar…

Fréttabréf úr Borgarfirði

Í rúma þrjá áratugi skrifaði Kristleifur Þorsteinsson (1861-1952), bóndi og fræðimaður á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal, fréttabréf úr Borgarfirði, sem birtust…

Tvær myndir að vestan

Í Ljósmyndasafni Austurlands, sem varðveitt er í Héraðsskjalasafni Austfirðinga, eru nokkrir tugir ljósmynda sem teknar eru í Vesturheimi. Eru þær…

Feðgar úr Svarfaðardal

Þorsteinn Þorsteinsson smiður og þjóðsagnasafnari var fæddur 1. des. 1825 á Ytri-Másstöðum í Skíðadal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson  og Guðrún…