Norræni skjaladagurinn 8. nóvember 2014

Author: benedikt

Jón Gíslason vert

Sumarið 1882 var ekki neitt dæmigert sumarveður, tíu sinnum var alsnjóa frá Jónsmessu til rétta og segja má að einn…

Helgi Pétursson Steinberg

Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna lítið bréfasafn (E-1122/26 – Helgi Pétursson Steinberg Vesturfari). Í safninu eru fjórtán bréf sem…

Til Vesturfara

Eftirfarandi kvæði er að finna í vasabók Konráðs Vilhjálmssonar frá Hafralæk (E-1422/15). Kvæðið er talið vera eftir Tómas Jónasson á…

Allir um borð

Meðal viðbragða stjórnvalda í Evrópu við auknum fólksflutningum til Vesturheims á 19. öld var að setja löggjöf og koma á…

Fjölskyldusaga vesturfara

Guðrún Sumarrós Guðmundsdóttir fæddist 11. september 1900 í Öxnafelli í Eyjafirði. Hún var annað barn foreldra sinna, þeirra Rósu Sigríðar…

Fréttabréf úr Borgarfirði

Í rúma þrjá áratugi skrifaði Kristleifur Þorsteinsson (1861-1952), bóndi og fræðimaður á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal, fréttabréf úr Borgarfirði, sem birtust…

Tvær myndir að vestan

Í Ljósmyndasafni Austurlands, sem varðveitt er í Héraðsskjalasafni Austfirðinga, eru nokkrir tugir ljósmynda sem teknar eru í Vesturheimi. Eru þær…

Feðgar úr Svarfaðardal

Þorsteinn Þorsteinsson smiður og þjóðsagnasafnari var fæddur 1. des. 1825 á Ytri-Másstöðum í Skíðadal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson  og Guðrún…