Hagskýrslur úr Vesturheimi
Árið 1892 gaf Baldvin L. Baldvinsson út hagskýrslur frá Íslendingabyggðum í Kanada. Skýrslunar eru gríðarlega merkileg heimild um búskap íslenskra…
Árið 1892 gaf Baldvin L. Baldvinsson út hagskýrslur frá Íslendingabyggðum í Kanada. Skýrslunar eru gríðarlega merkileg heimild um búskap íslenskra…
Þórey Jónsdóttir og Sigfús Jónas Hallgrímsson voru gefin saman í Bakkakirkju í Öxnadal 24. júní 1874. Jónas hafði átt heima…
Sumarið 1882 var ekki neitt dæmigert sumarveður, tíu sinnum var alsnjóa frá Jónsmessu til rétta og segja má að einn…
Í fjölmörgum rannsóknum sem hafa verið unnar um ástæður þess að Íslendingar fluttu í stórum hópum til Vesturheims er yfirleitt…
Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna lítið bréfasafn (E-1122/26 – Helgi Pétursson Steinberg Vesturfari). Í safninu eru fjórtán bréf sem…
Á vordögum 1865 hugði stór hópur Norðlendinga á langferð þar sem ætlunin var að flytja búferlum frá Íslandi til Brasilíu….
Þann 7. nóvember 1910 sendi Ingibjörg H. Jakobson systur sinni Dagbjörtu Böðvarsdóttur bréf frá Kanada. Þar kennir ýmissa grasa, t.d….
Fjöldi vesturfara úr Húnavatnssýslu er samtals 1.360 en það lætur nærri að vera um 20% íbúa miðað við manntalið 1880,…
Eftirfarandi kvæði er að finna í vasabók Konráðs Vilhjálmssonar frá Hafralæk (E-1422/15). Kvæðið er talið vera eftir Tómas Jónasson á…
Fyrstu Íslendingarnir sem fluttu vestur um haf fóru frá Vestmannaeyjum um miðja 19. öld. Fyrstu útflytjendurnir voru hjónin Benedikt Hannesson…
Meðal viðbragða stjórnvalda í Evrópu við auknum fólksflutningum til Vesturheims á 19. öld var að setja löggjöf og koma á…
Guðrún Sumarrós Guðmundsdóttir fæddist 11. september 1900 í Öxnafelli í Eyjafirði. Hún var annað barn foreldra sinna, þeirra Rósu Sigríðar…
Svavar Tryggvason var fæddur í Reykjavík þann 24. apríl 1916. Hann fluttist vestur um haf til Kanda árið 1953. Hann…
Í rúma þrjá áratugi skrifaði Kristleifur Þorsteinsson (1861-1952), bóndi og fræðimaður á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal, fréttabréf úr Borgarfirði, sem birtust…
Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er að finna skjalið E-1364/2 – Þingeyskir Vesturfarar á árunum 1860 til 1920. Skjalið er 600 bls….
Í Ljósmyndasafni Austurlands, sem varðveitt er í Héraðsskjalasafni Austfirðinga, eru nokkrir tugir ljósmynda sem teknar eru í Vesturheimi. Eru þær…
Eiríkur Jóhannsson fór til Vesturheims árið 1891 ásamt konu sinni Ólöfu Ingibjörgu Ingólfsdóttur og þremur börnum þeirra. Þau áttu áður…
Á árunum 1870 til 1914 fluttust þúsundir Íslendinga búferlum til Vesturheims, stærsti hlutinn til Kanada. Af sendibréfum þeirra má ráða…
„mjer þikir heldur sárt að vita þig verða eptir þegar við ætlum að halda hóp …“ Skjölin sem hér eru…
Bréf frá Einari B. Oddsyni vesturfara. Battle Creek 28. febrúar 1914. Kæri vinur minn: Innilegt þakklæti fyrir þitt góða brjef…
Þriðjudaginn 5. júní voru úttektarmenn hreppsins komnir í Syðri-Villingadal til þess að taka út og meta til álags hús á…
Þorsteinn Þorsteinsson smiður og þjóðsagnasafnari var fæddur 1. des. 1825 á Ytri-Másstöðum í Skíðadal. Foreldrar hans voru Þorsteinn Þorsteinsson og Guðrún…
Jón Pálmi Jónsson Alla jafna er talað um að tímabil vesturferða hafi verið frá 1870 til 1914. Meginástæður þess að…
Einar Bjarnason Vestmann fluttist á samt konu sinni Guðríði Nikulásdóttur til Kanada árið 1912. Í Kanada eignuðust þau börnin sín…